Framhaldsskólakrakkar fjölmiðlakönnun

Þorkell Þorkelsson

Framhaldsskólakrakkar fjölmiðlakönnun

Kaupa Í körfu

Eva Rós Ólafsdóttir, Lára Ósk Hjörleifsdóttir og Sólveig Skaftadóttir. Hinir í hópnum voru Jóhannes Martin Leifsson, Karen Elva Smáradóttir og Karen Drífa Þórhallsdóttir. ÉG ER sannfærð um að duldar auglýsingar hafa dulin áhrif. Ungt fólk verður ósjálfrátt fyrir áhrifum frá fjölmiðlum, t.d. í tengslum við útlit, vímuefnanotkun og almennar lífsvenjur. Besta andsvarið við óæskilegum áhrifum fjölmiðla hlýtur að vera að stuðla að opinni umræðu um hvað sé í gangi. Með því er um leið þrýst á fjölmiðla að fara í gegnum hvaða skilaboð raunverulega er verið að senda ungu fólki um hvað sé eftirsóknarvert í lífinu," segir Lára Ósk Hjörleifsdóttir og Sólveig Skaftadóttir kinkar kolli til samþykkis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar