Loftmyndir af Reykjavík Seltjarnarnesi Geldingarnesi

Þorkell Þorkelsson

Loftmyndir af Reykjavík Seltjarnarnesi Geldingarnesi

Kaupa Í körfu

Höfn eða heimili? Umræðan um Geldinganes hefur verið áberandi í kosningabaráttunni. Stærstu framboðsflokkana tvo greinir á um nýtingu nessins og hafa þeir deilt hart um framtíð þess. MYNDATEXTI: Í Geldinganesi er fyrirhuguð efnistaka á allt að einni milljón rúmmetra af föstu bergi. Efnistakan er leyfileg samkvæmt úrskurði skipulagsstjóra um mat á umhverfisáhrifum frá 1997. Um þessar mundir er verið að ljúka 2. áfanga grjótnámsins að sögn Jóns Þorvaldssonar, forstöðumanns tæknideildar Reykjavíkurhafnar. Hann segist telja að í dag sé búið sé að nýta 1/3 námunnar, eða um 300 þúsund m³.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar