Sígaunahljómsveit
Kaupa Í körfu
Sígaunarnir síkátu frá Rúmeníu, Taraf de Haidouks, gerðu víðreist um Reykjavík í gær. Þeir héldu af stað í tveggja hæða enskum strætó frá Hótel Íslandi sem leið lá upp í Sjóvá-Almennar þar sem þeim var boðið upp á léttar veitingar að þjóðlegum sið, flatkökur og hangikjöt, harðfisk og malt með meiru. Þaðan gengu þeir yfir í Kringlu með hljóðfæri sín og enduðu á blómatorginu í miðju húsinu. Þar léku þeir svo nokkur lög fyrir Kringlugesti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir