Haukur Valdimarsson í Carat

Sverrir Vilhelmsson

Haukur Valdimarsson í Carat

Kaupa Í körfu

Sameiningartákn allra sjómanna SMÍÐAÐUR hefur verið sérstakur hringur fyrir sjómenn sem mun verða sameiginlegt tákn allra íslenskra sjómanna. Hringurinn sem er úr gulli, silfri og hvítagulli er hannaður af gullsmíðameistaranum Hauki Valdimarssyni sem rekur verslunina Carat í Smáralind. MYNDATEXTI. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, máta sjómannahringinn hjá Hauki Valdimarssyni gullsmíðameistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar