Áfengis- og vímuvarnarráð

Áfengis- og vímuvarnarráð

Kaupa Í körfu

Styrkjum úthlutað úr Forvarnasjóði STYRKJUM úr Forvarnasjóði hefur verið úthlutað í 7. sinn. Auglýst var eftir umsóknum um styrki úr Forvarnasjóði í janúar og bárust 130 umsóknir um samanlagt 200 milljónir króna. Úthlutað var tæpum 44 milljónum króna til 50 verkefna og 8 áfangaheimila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar