Renato Grunfelder

Renato Grunfelder

Kaupa Í körfu

EINS og kunnugt er af fréttum gerðu Fosshótel tilboð í Hótel Valhöll í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Ef af samningum hefði orðið hefði Hótel Valhöll orðið tólfta hótelið í Fosskeðjunni. Fosshótelin eru sem sagt nú orðin ellefu talsins og starfa víðsvegar um landið, en tvö eru í Reykjavík. "Fosshótelkeðjan hóf starfsemi sína 1996 með því að leigja Hótel Lind við Rauðárstíg í Reykjavík," segir Renato Grunfelder, sem er framkvæmdastjóri hótelkeðjunnar. Leggjum áherslu á vinalegt umhverfi Hótel Lind, Fosshótel Rauðarárstígur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar