Mánaberg

Kristján Kristjánsson.

Mánaberg

Kaupa Í körfu

Slippstöðin afhendir Mánabergið eftir gagngerar endurbætur Eitt stærsta verkefni síðari ára UMFANGSMIKLAR breytingar hafa verið gerðar á frystiskipinu Mánabergi frá Ólafsfirði, en það er í eigu Þormóðs ramma-Sæbergs. Þær voru gerðar hjá Slippstöðinni á Akureyri og var skipið afhent eigendum eftir hinar gagngeru endurbætur í gær. MYNDATEXTI. Frystitogarinn Mánaberg ÓF við bryggju í Slippstöðinni. frystitogarinn Mánaberg ÓF við bryggju í Slippstöðinni.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar