Jón Þ Ólafsson - Holtagerði 30

Þorkell Þorkelsson

Jón Þ Ólafsson - Holtagerði 30

Kaupa Í körfu

Þegar lífið var saltfiskur! Lífið var saltfiskur hjá miklum fjölda karla og kvenna á árum áður. Jón Þ. Ólafsson hefur tekið saman margvíslegar heimildir um þetta efni og segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá þessum aðdráttum og einnig nokkuð frá ferli sínum í íþróttum en hann átti mörg met í frjálsum íþróttum. MYNDATEXTI: Jón Þ. Ólafsson blaðar í öskju með pappírum Ingólfs Esphólíns fyrir framan nokkra af verðlaunagripunum sem hann fékk á farsælum frjálsíþróttaferli sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar