Palestína , Ísrael

Þorkell Þorkelsson

Palestína , Ísrael

Kaupa Í körfu

Mannlíf í rústum Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs harðna dag frá degi. Ísraelar og Palestínumenn berast á banaspjót og lausn þessarar deilu, sem staðið hefur í hálfa öld, virðist ekki í sjónmáli. MYNDATEXTI. Svipur barnsins. Ung stúlka situr í tröppunum hjá afa sínum í Nablus rétt við rústir íbúðarhúsa og tveggja sápuverksmiðja sem Ísraelsher taldi að í hefði verið geymt sprengiefni og lagði því í rúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar