Sjómannadagurinn í Reykjavík - Árni Mathiesen

Þorkell Þorkellsson

Sjómannadagurinn í Reykjavík - Árni Mathiesen

Kaupa Í körfu

Hátíðahöld á sjómannadaginn SJÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur um land allt á sunnudaginn. Í Reykjavík hófust hátíðahöld á athöfn við Minningaröldur sjómannadagsins við Fossvogskapellu í Fossvogskirkjugarði, en fyrr um morguninn hafði hátíðarfánum verið flaggað á skipum í höfninni./Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra var meðal þeirra sem ávörpuðu samkomuna og í ræðu sinni kom hann víða við. MYNDATEXTI: Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra kom víða við í ræðu sinni á miðbakka í fyrradag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar