Fjarkennsla - VMA

Kristján Kristjánsson

Fjarkennsla - VMA

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um fjarkennslumál haldin í VMA Fjarkennsla, fjarnám og fræði til umfjöllunar YFIR 100 manns sátu ráðstefnu sem bar yfirskriftina Löðun fjarlægðarinnar og haldin var í Verkmenntaskólanum á Akureyri, en á henni var fjallað um fjarkennslu. Var ráðstefnan haldin í tilefni þess að Haukur Ágústsson kennslustjóri og frumkvöðull fjarkennslu hér á landi lætur senn af störfum. MYNDATEXTI: Páll Hlöðversson, Haukur Ágústsson og Borghildur Blöndal hlýða á fyrirlestur á ráðstefnu um fjarkennslu sem haldin var í VMA í tilefni þess að Haukur Ágústsson, kennslustjóri VMA og frumkvöðull í fjarkennslu, er að láta af störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar