Útflutningsráð - Verðlaun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útflutningsráð - Verðlaun

Kaupa Í körfu

Útflutningsaukning og hagvöxtur Hreyfigreining hlutskörpust MARKAÐSÁÆTLUN fyrir fyrirtækið Hreyfigreiningu ehf. var valin besta áætlunin í kennsluverkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur á vegum Útflutningsráðs Íslands en útskrift í verkefninu var í gær./Fyrirtækin sem þátt tóku í verkefninu að þessu sinni voru auk Hreyfigreiningar, Altech, ELM, Íslandssaga, HSC, ÍT-ferðir, Mjólkursamlag Ísfirðinga, Snerpa og Litla fólkið. MYNDATEXTI: Forsvarsmenn fyrirtækjanna átta sem þátt tóku í kennsluverkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur ásamt Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, en hún flutti ávarp í tilefni af útskrift í verkefninu. Valgerður Sverrisdóttir, lengst t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar