Landvernd - Umhverfisráðuneytið

Sverrir Vilhelmsson

Landvernd - Umhverfisráðuneytið

Kaupa Í körfu

Um 300 heimili hafa tekið þátt í Vistvernd í verki FIMM fyrirtæki hafa ásamt umhverfisráðuneytinu undirritað samstarfssamning við Landvernd sem felur í sér fjárstuðning við verkefnið Vistvernd í verki svo og bjóða sum þeirra starfsmönnum sínum að taka þátt í verkefninu. MYNDATEXTI. Samstarfssamningurinn var undirritaður í kaffihúsinu Flórunni í Grasagarðinum. Á myndinni eru (f.v.) Björn Víglundsson frá Toyota, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, formaður Landverndar, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra, Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar, og Ögmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Sorpu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar