Norðlingaöldulón
Kaupa Í körfu
Fundur Landverndar um fyrirhugað Norðlingaöldulón í Þjórsárverum Líkur á að lónið fyllist á skemmri tíma en áður var talið Með Norðlingaöldulóni við Þjórsárver fara um 7,2 ferkílómetrar af grónu landi í lónstæðinu í kaf. Vísindamenn, sem rannsakað hafa dýralíf og gróðurfar á þessum slóðum, áhugafólk og heimamenn komu saman í vikunni og ræddu áhrif þessarar umfangsmiklu framkvæmdar á svæðið í heild sinni. MYNDATEXTI. Gerður Steinþórsdóttir, Arnþór Garðarsson, Hörður Kristinsson og Már Haraldsson rýna í kort af fyrirhuguðum framkvæmdum við Norðlingaöldulón í Þjórsárverum, sem voru til sýnis á Grand Hóteli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir