Fornleifauppgröftur - Margrét Hermanns Auðardóttir

Fornleifauppgröftur - Margrét Hermanns Auðardóttir

Kaupa Í körfu

Fornleifafræðin fótum troðin Dr. Margrét Hermanns Auðardóttir fornleifafræðingur er uggandi um framtíð fornleifafræði og fornleifarannsókna hér á landi. Hún sagði Guðna Einarssyni frá andmælum sínum við nýlegu og umdeildu áliti dómnefndar Háskóla Íslands sem Margrét telur hafa verið mjög hlutdrægt. Einnig frá því hvernig henni hafi verið bolað frá fornleifarannsóknum á Gásum í Eyjafirði, þrátt fyrir margra ára undirbúningsstarf. MYNDATEXTI. Margrét Hermanns Auðardóttir við fornleifauppgröft í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum ásamt Magnúsi Þorkelssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar