Vilberg

Kristján Kristjánsson

Vilberg

Kaupa Í körfu

Hjónin Vilberg Alexandersson og Sigurbjörg Guðmundsdóttir hafa starfað í Glerárskóla í 35 ár en eru nú að láta af störfum. frétt: ÉG SKIL sáttur við allt," segir Vilberg Alexandersson, sem nú lætur af störfum skólastjóra í Glerárskóla eftir 35 ára starf. Hann og eiginkona hans, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, sem kennt hefur við skólann í jafnlangan tíma, komu til starfa við Glerárskóla árið 1967. Vilberg lauk kennararprófi árið 1959 og kenndi við Skóla Ísaks Jónssonar til ársins 1966 þegar hann leysti af sem skólastjóri í Ólafsfirði einn vetur. "Þannig að ég hef bara verið við þrjá skóla um ævina," segir hann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar