Svefnþing Háskólabíó

Þorkell Þorkelsson

Svefnþing Háskólabíó

Kaupa Í körfu

Þing Evrópska svefnrannsóknarfélagsins haldið á Íslandi Ekki lengur litið á kæfisvefn sem einangrað fyrirbæri SEXTÁNDA þing Evrópska svefnrannsóknarfélagsins fór fram í Reykjavík dagana 3.-7. júní og að sögn Þórarins Gíslasonar, yfirlæknis lungnadeildar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, voru umfjöllunarefni þingsins margbreytileg. Þórarinn segir að hinn 31. MYNDATEXTI. Þórarinn Gíslason, yfirlæknir á lungnadeild Landspítala háskólasjúkrahúss, og Jan Hedner, prófessor á Sahlgrenska háskólasjúkrahúsinu í Gautaborg, tóku báðir þátt í svefnrannsóknaþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar