Ný brú yfir Tungnaá

Rax /Ragnar Axelsson

Ný brú yfir Tungnaá

Kaupa Í körfu

Ný brú yfir Tungnaá Valið úr listaverkum við Hrauneyjafossstöð NÝ brú sem Landsvirkjun hefur látið reisa yfir Tungnaá og mun sinna fyrirhugaðri Búðarhálsvirkjun var vígð á föstudag. Brúin er 100 m löng bogabrú úr stáli og steypu. Jarðvinna var í höndum Arnarfells hf. MYNDATEXTI. Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, gengur í broddi fylkingar yfir nýju brúnna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar