Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gefur út bók

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga gefur út bók

Kaupa Í körfu

Birta framtíðarsýn innan heilsugæslunnar ÚTISVEFN íslenskra barna, þjónusta við nýbúa í ung- og smábarnavernd og dáleiðsla hversdagsins eru dæmi um efni sem tekin eru til umfjöllunar í nýútkominni bók, Framtíðarsýn innan heilsugæslunnar, sem gefin er út af Rannsóknarstofnun í Hjúkrunarfræði og... Ritstjórar bókarinnar, Herdís Sveinsdóttir, dósent við HÍ og formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, og Ari Nyysti, verkefnisstjóri Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar