Fundur hjá lögreglu vegna Kínaheimsóknar

Arnaldur Halldórsson

Fundur hjá lögreglu vegna Kínaheimsóknar

Kaupa Í körfu

Falun Gong vill skipuleggja mótmæli í Hljómskálagarði, á Austurvelli og við Tjörnina Ráðuneyti gerir ekki athugasemdir við staðarvalið Á FUNDI með lögreglu í gær óskuðu félagar í Falun Gong m.a. eftir því að fá að mótmæla í Hljómskálagarðinum fyrir framan skrifstofur forseta Íslands, á Austurvelli og við Tjörnina í Reykjavík í tengslum við heimsókn Jiang Zemin, forseta Kína. MYNDATEXTI. Zhi-ping C. Koulouch og Joel Chipkar, fulltrúar Falun Gong, á fundi með þeim Ingimundi Einarssyni, varalögreglustjóra í Reykjavík, Karli Steinari Valssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni og Jóni Ólasyni aðalvarðstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar