Rjúpufell

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rjúpufell

Kaupa Í körfu

Var félagslega eignaríbúðakerfið blindgata? FÉLAGSLEGA húsnæðiskerfið, sem átti sínar elstu rætur í verkamannabústöðum fjórða áratugar tuttugustu aldar, var lagt niður árið 1999. Menn eru langt frá því að vera á eitt sáttir um það hvort þessi stjórnvaldsaðgerð hafi orðið til ills eða góðs. MYNDATEXTI. Félagslegar íbúðir á Íslandi hafa til dagsins í dag að mestu leyti verið eignaríbúðir, sem er form sem á sér fáar hliðstæður erlendis innan ramma félagslegra íbúðarbygginga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar