Hampiðjan - Flottroll hnýtt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hampiðjan - Flottroll hnýtt

Kaupa Í körfu

Ellefu fyrirtæki í fjórum álfum Forstjóri Hampiðjunnar segir að þrátt fyrir sókn á fjarlæga markaði sé megináherslan á norðanvert Atlantshaf Hampiðjan hefur vaxið og dafnað á liðnum áratug og treyst sig í sessi sem einn öflugasti framleiðandi togveiðarfæra í heiminum. Jón Guðmann Pétursson, forstjóri Hampiðjunnar, sagði Helga Mar Árnasyni frá útrás félagsins og styrkri stöðu þess við Norður-Atlantshaf. MYNDATEXTI: Flottroll hnýtt úr nýja Helix-kaðlinum frá Hampiðjunnni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar