Heimsókn forseta Kína til Íslands

Heimsókn forseta Kína til Íslands

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn forseta Kína hafin JIANG Zemin, forseti Alþýðulýðveldisins Kína, kom í gær ásamt fylgdarliði sínu í opinbera heimsókn til Íslands í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Hópurinn heldur af landi brott á sunnudagsmorgun. MYNDATEXTI. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, heitkona hans, tóku á móti Jiang Zemin, forseta Kína, og eiginkonu hans á Keflavíkurflugvelli í gær, en forsetinn og fylgdarlið hans fara héðan á sunnudag. Denise Yaghi, 10 ára gömlu stúlka, færði forsetafrúnni blómvönd við komuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar