Davíð Oddsson og aðalforstjóri ALCOA

Arnaldur Halldórsson

Davíð Oddsson og aðalforstjóri ALCOA

Kaupa Í körfu

Alain J.P. Belda, aðalforstjóri Alcoa, í samtali við Morgunblaðið Góðar líkur á að við reisum álver í Reyðarfirði AÐALFORSTJÓRI bandaríska álfyrirtækisins Alcoa, Alain J.P. Belda, segist í samtali við Morgunblaðið telja góðar líkur á að fyrirtækið reisi álver í Reyðarfirði. Belda kom í stutta heimsókn til Íslands í gær ásamt fylgdarliði þar sem hann hitti m.a. að máli Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra... MYNDATEXTI. Ráðherrarnir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson snæddu morgunverð í Ráðherrabústaðnum með stjórnendum Alcoa-fyrirtækisins í gærmorgun og gegnt þeim sitja, frá vinstri, Alain J.P. Belda forstjóri, John Pizzey aðstoðarforstjóri, Michael Baltzell aðalsamningamaður og Pat Atkins, framkvæmdastjóri umhverfissviðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar