Sigurgeir Sigurjónsson - Íslandssýn - Lost in Iceland

Rax /Ragnar Axelsson

Sigurgeir Sigurjónsson - Íslandssýn - Lost in Iceland

Kaupa Í körfu

Ný sýn Íslandssýn, eða Lost in Iceland, er heitið á nýjustu ljósmyndabók Sigurgeirs Sigurjónssonar ljósmyndara og er það hans níunda bók. Guðni Einarsson hitti Sigurgeir sem sagði frá því hvernig augu hans opnuðust fyrir landinu og ljóðrænni birtu þess. MYNDATEXTI: Sigurgeir og sumarbíllinn sem er handsmíðaður Morgan, árgerð 1958.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar