17. júní hátíðarhöld í Reykjavík

17. júní hátíðarhöld í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Þúsundir fögnuðu þjóðhátíð í höfuðborginni HÁTÍÐARHÖLD 17. júní voru vel sótt á höfuðborgarsvæðinu þrátt fyrir norðan hvassviðri og kulda eftir mikla veðurblíðu dagana á undan. MYNDATEXTI. Blómsveigur var að venju lagður að styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli í tilefni þjóðhátíðardagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar