Jiang Zemin og Davíð Oddsson á Þingvöllum

Þorkell Þorkelsson

Jiang Zemin og Davíð Oddsson á Þingvöllum

Kaupa Í körfu

Jiang Zemin Kínaforseti og fylgdarlið hans ferðuðust um Suðurland í gær, en forsetinn heldur af landi brott í dag. Ferðin í gær hófst um klukkan hálf tíu við Hótel Loftleiðir, en þar hitti Jiang Zemin starfsmenn kínverska sendiráðsins og aðra Kínverja búsetta á Íslandi. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var með í ferðinni, en henni var fyrst heitið á Nesjavelli í húsnæði Orkuveitunnar. Myndatexti: Davíð Oddsson forsætisráðherra tók á móti Jiang Zemin, forseta Kína, í blíðskaparveðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar