Sautjándinn

Kristján Kristjánsson.

Sautjándinn

Kaupa Í körfu

Rigning og kuldi á þjóðhátíðardaginn AKUREYRINGAR tóku virkan þátt í hátíðarhöldum í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní, þrátt fyrir leiðindaveður, rigningu og kulda. Hátíðardagskrá fór fram á Hamarkotsklöppum og fjölbreytt skemmtidagskrá á Ráðhústorgi, bæði um miðjan daginn og um kvöldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar