Kvennamessa við Þvottalaugarnar

Þorkell Þorkelsson

Kvennamessa við Þvottalaugarnar

Kaupa Í körfu

Messa við Þvottalaugarnar og gönguferð um kvennasöguslóðir KVENNADAGURINN var í gær, 19. júní, og stóðu konur fyrir ýmsum uppákomum í tilefni dagsins. Kvennasögusafn Íslands kynnti til sögunnar nýja gönguleið í Reykjavík, sem gengur undir nafninu Kvennasöguslóðir í Kvosinni. MYNDATEXTI. Kvennakirkjan stóð fyrir hefðbundinni messu við Þvottalaugarnar í Laugardal í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands. Það var séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir sem prédikaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar