Kvennmessa við Þvottalaugarnar
Kaupa Í körfu
Messa við Þvottalaugarnar og gönguferð um kvennasöguslóðir KVENNADAGURINN var í gær, 19. júní, og stóðu konur fyrir ýmsum uppákomum í tilefni dagsins. Kvennasögusafn Íslands kynnti til sögunnar nýja gönguleið í Reykjavík, sem gengur undir nafninu Kvennasöguslóðir í Kvosinni. MYNDATEXTI. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra ávarpaði hátíðarfund sem haldinn var í tilefni af kvennadeginum sem haldinn var hátíðlegur í gær. Fundurinn var haldinn á Hallveigarstöðum, þar sem Kvenréttindafélag Íslands er til húsa, og hófst hann að lokinni kvennagöngu sem Kvennasögusafn Íslands og Kvenréttindafélagið stóðu sameiginlega að.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir