Marinó ÖrnTryggvasson

Arnaldur Halldórsson

Marinó ÖrnTryggvasson

Kaupa Í körfu

Verðlaun í viðskiptafræði VIÐSKIPTA- og hagfræðideild Háskóla Íslands, með stuðningi Hollvinafélags deildarinnar, veitir í dag Marinó Erni Tryggvasyni verðlaun fyrir árangur í námi, en hann hlaut 9,43 í meðaleinkunn. Marinó, sem er fæddur árið 1978 og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1999, lýkur nú BS-prófi í viðskiptafræði með áherslu á fjármál... ...Eftir að ritgerðarsmíðinni lauk hóf Marinó Örn störf hjá eignastýringu lífeyrissjóða hjá Kaupþingi. Gerir hann ráð fyrir að starfa þar í náinni framtíð, en síðan hyggur hann á frekara nám erlendis, helst í Bretlandi eða Bandaríkjunum, og þá áfram á sviði fjármála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar