Blómadropar - Lífsbjörgin

Arnaldur Halldórsson

Blómadropar - Lífsbjörgin

Kaupa Í körfu

Hlustað á blóm KRISTBJÖRG Kristmundsdóttir hefur sagt skilið við kartöflurnar og snúið sér að blómum, eins og hún orðar það sjálf. Hún er nýlega flutt til höfuðborgarinnar eftir tveggja áratuga búskap í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, þar sem hún stundaði lífræna ræktun./Kristbjörg segir að þó blómadropar séu ekki beinlínis notaðir við líkamlegum krankleikum þá viti flestir að þess háttar mein eru oft afleiðing andlegrar vanlíðunar. En það sé einmitt það sem Dr. Bach, "faðir" blómadropafræðanna, hafi áttað sig á um miðja síðustu öld. Og Kristbjörg heldur nú smá tölu um Dr. Bach: ENGINN MYNDATEXTI. Blómadropar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar