Fornbílar fluttir að Skógum

Arnaldur Halldórsson

Fornbílar fluttir að Skógum

Kaupa Í körfu

Samgöngusafn opnað í Skógum Nokkrar af elstu bifreiðum landsins á faraldsfæti BYGGÐASAFNIÐ í Skógum opnar sýningu um samgöngur og tækniminjar 20. júlí næstkomandi, en nú stendur yfir flutningur frá Reykjavík á fornbílum og öðrum vinnutækjum, sem ætlaður er staður á sýningunni. MYNDATEXI: Þessi gamli Elcar, árgerð 1927, er meðal bílanna sem Þjóðminjasafnið lánar á sýninguna. Sá er mjög merkilegt eintak en óuppgerður. Einar Magnússon menntaskólarektor átti bílinn lengi, en Einar var mikill ferðagarpur og ferðaðist mikið um óbyggðir. Fornbílar fluttir á Skóga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar