Rannsóknarlið

Jim Smart

Rannsóknarlið

Kaupa Í körfu

Nauðsynlegt að nota heyrnarhlífar í hávaða HEYRNIN er hverjum manni mikilvæg. Ýmsar varnir eru fáanlegar til þess að vernda heyrnina fyrir óþarfa áreiti eða of miklum hávaða. Þeir Friðrik Rúnar Guðmundsson heyrnar- og talmeinafræðingur og Einar Sindrason yfirlæknir á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands rannsökuðu heyrn vélstjóra í samvinnu við Vélstjórafélag Íslands og komust að athyglisverðum niðurstöðum. Morgunblaðið ræddi við Friðrik um rannsóknina. MYNDATEXTI. Þau stóðu að rannsókninni: Einar Sindrason yfirlæknir og Herdís Guðbjartsdóttir heyrnartæknir sitjandi, Friðrik Rúnar Guðmundsson heyrnar- og talmeinafræðingur og Laufey Herbertsdóttir heyrnartæknir standandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar