Stefan J. Stefansson

Jim Smart

Stefan J. Stefansson

Kaupa Í körfu

Kemst það sem hann ætlar sér Stefan J. Stefanson frá Gimli í Kanada hefur verið tíður gestur á Íslandi síðan 1968. Steinþór Guðbjartsson settist niður með honum og spjallaði við hann um heima og geima. Stefan J. Stefanson kom í heimsókn til Íslands um miðjan mánuðinn og 17. júní flutti hann ávarp í Borgarnesi, en hann er ættaður úr Dölunum í móðurætt og úr Skagafirði í föðurætt. "Við eigum ekkert fólk eftir í Dalasýslu og því hef ég alltaf sagt að ég sé Skagfirðingur," segir hann. "Ég hef líka oft haft orð á því að ég hafi komið vestur með afa mínum 1895, en foreldrar mínir, Valdimar Eiríksson og Guðný Björnsdóttir, fæddust reyndar fyrir vestan."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar