Brú milli heimsálfa
Kaupa Í körfu
Gengið þurrum fótum milli heimsálfa Reykjanes ÞRÍR ráðherrar opnuðu formlega Brú milli heimsálfa á Reykjanesi í gær. Þegar þeir höfðu klippt á borða gengu þeir milli "heimsálfanna" þurrum fótum.Brúin er táknræn brú milli meginlandsflekanna, Evrasíu- og Norður-Ameríkuflekanna, sem mætast hér á landi. Gjáin er á því svæði sem flekaskilin ganga upp á landið, hún er við veginn milli Hafna og Reykjanesvita, ofan Stóru-Sandvíkur. /Hópur fólks, undir forystu Hjálmars Jónssonar alþingismanns, kom framkvæmdinni af stað. Hjálmar afhenti Árna Sigfússyni mannvirkið í gær og Davíð Oddsson forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnuðu hana með formlegum hætti. MYNDATEXTI: Ráðherrarnir þrír gengu í fararbroddi yfir Brú milli heimsálfa eftir vígslu hennar í gær. Brú milli heimsálfa vígð á Reykjanesi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir