Hreyfigreini - NASA

Arnaldur Halldórsson

Hreyfigreini - NASA

Kaupa Í körfu

Íslensk tækni notuð til þróunar á geimbúningum KÍNE ehf. hefur selt rannsóknarstofu við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum vöðvaritsbúnað sem fyrirtækið hefur þróað undanfarin ár. Rannsóknarstofan vinnur fyrir NASA, bandarísku geimvísindastofnunina, við þróun á geimbúningum./Vöðvaritsbúnaðurinn er hluti af hreyfigreini sem Kíne hefur búið til.MYNDATEXTI: Kíne ehf. hefur þróað vöðvaritsbúnað og selt hann rannsóknarstofu Stanford-háskóla í Bandaríkjunum sem vinnur fyrir NASA. Hreyfigreini

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar