Dr. Janez Drnovšek, forsætisráðherra Slóveníu

Dr. Janez Drnovšek, forsætisráðherra Slóveníu

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn dr. Janez Drnovšek, forsætisráðherra Slóveníu, lýkur í dag Forgangsatriði að fá aðild að NATO og ESB Dr. Janez Drnovšek, forsætisráðherra Slóveníu, segist bjartsýnn á að Slóveníu verði boðin aðild að NATO í haust og að ESB árið 2004 MYNDATEXTI. Davíð Oddsson forsætisráðherra og dr. Janez Drnovšek, slóvenskur starfsbróðir hans, á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsi í gær. Drnovšek segir þá Davíð góða vini, Ísland og Slóvenía séu bæði frekar lítil lönd og því skilji þeir hvor annan betur en margir aðrir. ( Blaðamannafundur í Þjóðmenningahúsinu Slóvenskur ráðherra með Davíð Oddsyni )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar