Landsmót hestamanna 2002

Valdimar Kristinsson

Landsmót hestamanna 2002

Kaupa Í körfu

Hestakostur í hæsta gæðaflokki Landsmóti sem lengi verður í minnum haft lauk á Vindheimamelum á sunnudag. Eins og með flest landsmót hvers tíma var þetta það besta sem haldið hefur verið til þessa, á því leikur enginn vafi. Vindheimamelar laða og seiða og er talið að um 9.000 manns hafi sótt mótið og meðal þeirra var Valdimar Kristinsson sem enn einu sinni stóð agndofa yfir þeim fjölda gæðinga sem fram komu. MYNDATEXTI.Ræktunarjöfurinn frá Sauðárkróki, Sveinn Guðmundsson, var heiðraður af Bændasamtökum Íslands og var það Þorkell Bjarnason fyrrverandi hrossaræktarráðunautur sem afhenti honum gripinn undir handleiðslu Sigurgeirs Þorgeirssonar, framkvæmdastjóra samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar