Endur við Tjörnina

Endur við Tjörnina

Kaupa Í körfu

Segir stefna í eyðileggingu Tjarnarsvæðisins MEÐ gerð bílakjallara undir Tjörninni er enn eitt skrefið stigið í átt að eyðileggingu lífríkis Tjarnarsvæðisins. Þetta segir Ólafur K. Nielsen líffræðingur sem leggst gegn framkvæmdunum enda njóti svæðið borgarfriðunar. MYNDATEXTI. Ólafur segir að stöðugt hafi verið gengið á það svæði sem fuglar hafa til umráða við Tjörnina. Þessi litla andafjölskylda, sem spígsporaði við Tjörnina í vikunni, virtist þó uppteknari af matarleit en fyrirhuguðum framkvæmdum við bílakjallara undir botni Tjarnarinnar, sem nýverið voru kynntar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar