Skaftárhlaup

Brynjar Gauti

Skaftárhlaup

Kaupa Í körfu

Hlaup í Skaftá SKAFTÁR-HLAUP hófst aðfara-nótt mánudags. Á mánudags-kvöld hafði rennsli í ánni fimmfaldast á tæpum sólarhring. Tímasetning hlaupsins er að sögn sérfræðinga eðlileg, oftast í júlí til september. Vatnið úr ánni flæðir yfir mosavaxið hraun og fyllir það af sandi. Þess vegna er von á sandfoki að hlaupinu loknu. ENGINN MYNDATEXTI. Frá innsta bænum við Skaftá í dag. Að sögn Kristins Einarssonar, yfirverkefnastjóra hjá vatnamælingum Orkustofnunar, nær hlaupið hámarki í byggð á milli klukkan sjö og átta í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar