Knipl í Heimilisiðnaðarfélaginu - Kniplistokkar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Knipl í Heimilisiðnaðarfélaginu - Kniplistokkar

Kaupa Í körfu

Kúnstugt knipl Hluti af íslenskri menningararfleifð BLÚNDA er ekki sama og blúnda, þegar kannað er hvað liggur að baki gerð hennar. Sumar blúndur eru framleiddar í vélum, aðrar eru heklaðar af fimum fingrum og enn aðrar eru kniplaðar af mikilli list. MYNDATEXTI: Ásta Siggadóttir handavinnukennari lét smíða fyrir sig þetta forláta kniplbretti eftir fyrirmynd brettis í eigu Karólínu. Kniplistokkarnir eru úr birki og þegar þeim er slegið saman heyrist fagur birkisöngur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar