Skarð á Skarðsströnd - Jón Gunnar Jónsson

Rax /Ragnar Axelsson

Skarð á Skarðsströnd - Jón Gunnar Jónsson

Kaupa Í körfu

Skyggnst um á Skarði Skarð á Skarðsströnd er höfuðból frá fornu fari. Sagan er þar áþreifanlega nálæg eins og Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson fengu að kynnast í stuttri heimsókn. MYNDATEXTI: "Þetta er steinninn sem var settur yfir Björn. Hann fannst hér í kirkjutröppunum þegar við rifum þær," segir Jón. Nýju tröppurnar sjást að baki honum. Jón heldur á lyklinum góða sem lýkur upp kirkjunni á Skarði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar