Skarð á Skarðsströnd - Boga M. Kristinsdóttir

Rax /Ragnar Axelsson

Skarð á Skarðsströnd - Boga M. Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

Skyggnst um á Skarði Skarð á Skarðsströnd er höfuðból frá fornu fari. Sagan er þar áþreifanlega nálæg eins og Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson fengu að kynnast í stuttri heimsókn. MYNDATEXTI: Boga M. Kristinsdóttir man vel eftir brunanum á Skarði 1937. Í kjölfarið þurfti fjölskyldan að búa um sig í kirkjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar