Stjórnarráðið

Arnaldur Halldórsson

Stjórnarráðið

Kaupa Í körfu

Vilja að mismunandi kjör verði leiðrétt FULLTRÚAR Alþýðusambands Íslands og ríkisstjórnarinnar ákváðu á fundi sínum á föstudag að halda viðræðum sínum áfram varðandi tiltekin vandamál sem tengjast mismunandi kjörum starfsmanna í stéttarfélögum ríkisstarfsmanna og aðildarfélaga ASÍ. MYNDATEXTI. Frá fundinum í gær. Frá vinstri: Halldór Björnsson, varaforseti ASÍ, Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar