Landsmót hestamanna á Vindheimamelum 2002

Þorkell Þorkelsson

Landsmót hestamanna á Vindheimamelum 2002

Kaupa Í körfu

Frjó umræða að loknu landsmóti á Vindheimamelum. Töltkeppni landsmótsins féll mótsgestum afar vel í geð. Forkeppnin lofaði góðu og úrslitin stóðu vel undir þeim væntingum sem forkeppnin gaf. Eyjólfur Ísólfsson mætti sterkur til leiks með hryssuna Rás frá Ragnheiðarstöðum og féll sýning þeirra dómurum afar vel í geð og fór strax í háar tölur. Myndtexti: Eyjólfur Ísólfsson fékk sigurlaunin úr hendi Önnu prinsessu á landsmótinu en hvað ber hann úr býtum ef hann mætir með Rás á Íslandsmótið?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar