Þingholtsstræti 25 - Farsóttarhúsið

Sverrir Vilhelmsson

Þingholtsstræti 25 - Farsóttarhúsið

Kaupa Í körfu

Þingholtsstræti 25, Farsóttarhúsið Í gegnum tíðina hefur húsinu verið haldið vel við, segir Freyja Jónsdóttir. Unnið hefur verið að því að gamli stíllinn fái að halda sér jafnt að utan sem innan. ÁRIÐ 1881 fór Hilmar Finsen landshöfðingi þess á leit við stjórnina að í fjárlagafrumvarpi árið eftir veitti landsjóður fjármagn til þess að byggja fullkominn spítala í Reykjavík og sæi síðan um að fjármagna rekstur hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar