Skákarfur Íslendinga

Skákarfur Íslendinga

Kaupa Í körfu

" Ég var alltaf dálítið feiminn við þessi orð, einvígi aldarinnar. Mér fannst þetta bera keim af auglýsingaskrumi," segir Guðmundur G. Þórarinsson, sem var forseti Skáksambands Íslands þegar einvígi Spasskíjs og Fischers var haldið árið 1972. Á sunnudaginn var opnuð sýning í Þjóðmenningarhúsinu undir yfirskriftinni Skákarfur Íslendinga og einvígi aldarinnar. Myndatexti: Guðmundur G. Þórarinsson var forseti Skáksambandsins þegar einvígið var haldið árið 1972.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar