Gokartbrautin í Reykjanesbæ

Sverrir Vilhelmsson

Gokartbrautin í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Körtukappi á níræðisaldri ÞÓ AÐ körtukappakstur og aðrar hraðakstursíþróttir hafi hingað til helst verið tengdar ungu fífldjörfu fólki er það þó alls ekki algilt. Það sannaði Vilhelm Kristinsson á dögunum þegar hann ók körtubíl sem vanur maður, 82 ára að aldri. MYNDATEXTI. Ofurhuginn Vilhelm Kristinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar