Slippurinn í Kópavogi

Arnaldur Halldórsson

Slippurinn í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Bæjaryfirvöld hafa stöðugt eftirlit með gerð landfyllingar Rusl á Kársnesi ekki á vegum bæjarins YST á Kársnesi í Kópavogi er losað grjótefni og jarðvegur í landfyllingu sem mun síðar gegna hlutverki hafnarsvæðis samkvæmt framtíðarskipulagi Kópavogsbæjar að sögn Stefáns Lofts Stefánssonar, deildarstjóra framkvæmdadeildar bæjarins. MYNDATEXTI. Ryðgaðar tunnur og annað rusl í haug á Kársnesi sem einhver hefur skilið þar eftir í leyfisleysi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar